Þekkir þú samfélagslega ábyrga einstaklinga? Opnað fyrir tilnefningar

JCI á Íslandi aðstoðar við að opna enn frekar umræðuna um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og leitar nú eftir tilnefningum um einstaklinga sem staðið hafa að markverðum og jákvæðum breytingum í samfélaginu, þróað og markaðssett nýja vöru eða þjónustu fyrir fyrirtæki eða frá grunni. Þekkir þú einn slíkan? Öllum áhugasömum er boðið á viðburð í kvöld [...]

By |2016-11-28T22:32:07+00:00September 20th, 2013|Aðildarfélögin, Fréttir|Comments Off on Þekkir þú samfélagslega ábyrga einstaklinga? Opnað fyrir tilnefningar

JCI Silly Olympics

Besta hópmyndin var á vegum JCI Lindar Á laugardaginn síðasta, þann 22. júní hélt JCI sína sérstöku Ólympíuleika, á dagskránni var m.a. stígvélakast, hlaup í kringum tjörnina, reipitog og eggjarúlleta. Verðlaun voru einnig veitt fyrir bestu hópmyndina og bestu vísuna um Landsforsetann. Eftir stranga, langa og spennandi keppni var það aðildarfélagið JCI Esja [...]

By |2016-11-28T22:32:07+00:00June 27th, 2013|Fréttir|Comments Off on JCI Silly Olympics

Þekkir þú einhvern framúrskarandi?

Þekkir þú ungan Íslending sem á skilið viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur? Vilt þú tilnefna þennan einstakling til verðlauna? JCI Ísland verðlaunar árlega unga Íslendinga á aldrinum 18-40 ára sem eru að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni og ná undraverðum árangri. Markmið verðlaunanna er að verðlaunahafar hljóti hvatningu til frekari dáða og vekja athygli [...]

By |2016-11-28T22:32:07+00:00May 14th, 2013|forsida, Fréttir|Comments Off on Þekkir þú einhvern framúrskarandi?

JCI Reykjavík International – Nýtt aðildarfélag! / New chapter!

JCI Ísland hefur bætt við sig rós í hnappagatið - formleg stofnun nýs aðildarfélags fór fram laugardaginn 4. maí - JCI Reykjavík International. Smelltu til að lesa meira. JCI Iceland has gained a new chapter - a formation meeting was held on Saturday May 4th - JCI Reykjavík International. Click to read more.

By |2016-11-28T22:32:07+00:00May 13th, 2013|Aðildarfélögin, Fréttir|1 Comment

Ræðutækni endurvakin

Rétt í þessu var að ljúka fyrra kvöldi af ræðutækni námskeiði. Höfundur greinarinnar vaknaði með bros á vör og spennuhnút í maganum og ekki að ástæðulausu því að þetta var í fyrsta sinn sem námskeiðið var haldið síðan 1998. Arna Björk lagði fyrir ýmsa tungubrjóta, ljóð síðan sautjánhundruð og súrkál og lét okkur æfa tilfinningar [...]

By |2013-05-08T22:32:52+00:00May 8th, 2013|Fréttir|Comments Off on Ræðutækni endurvakin

Hamingjurík fimmtudagsfræðsla

Anna Jóna, stofnandi og eigandi fyrirtækisins Auðna Ráðgjöf, kom og hélt fyrirlestur um hamingjuna síðastliðið fimmtudagskvöld (2. maí). Hún fræddi okkur um hamingjuna og sagði okkur frá nokkrum kenningum um hamingju. Ein af þeim kenningum sem hún sagði frá heitir "chick sent me high ee"; en sú kenning segir frá því að þegar viðkomandi hefur [...]

By |2016-11-28T22:32:07+00:00May 7th, 2013|Aðildarfélögin, Fréttir|Comments Off on Hamingjurík fimmtudagsfræðsla

Skemmtilegt pub quiz kvöld að baki

Silja Jóhannesdóttir var spyrill kvöldsins Laugardagskvöldið 20. apríl var haldið hið árlega Pub Quiz í annað skiptið. Vel var mætt og salurinn smekkfullur af fólki sem hélt sig vera gáfaðast í heimi. Farið var í gegnum þrjár lotur af spurningum héðan og þaðan, á milli var svo heitur stóll þar sem nokkrir voru [...]

By |2016-11-28T22:32:07+00:00April 28th, 2013|Aðildarfélögin, Fréttir|Comments Off on Skemmtilegt pub quiz kvöld að baki

Flutningi á heimasíðu og tölvupósti lokið / Transfer of homepage and email completed

Í kvöld lauk flutningi á heimasíðu JCI sem og tölvupósti. Þeir félagar sem eiga tölvupóst hjá JCI fengu upplýsingar um hvernig sækja ætti póstinn af nýja svæðinu og hafa fengið sent lykilorð. Í eftirfarandi skjali eru leiðbeiningar um hvernig uppsetning er fyrir póstforrit og hvernig þú breytir skráningu fyrir gmail: Leiðbeiningar fyrir uppsetningu á tölvupósti Hægt [...]

By |2016-11-28T22:32:07+00:00April 8th, 2013|Fréttir|Comments Off on Flutningi á heimasíðu og tölvupósti lokið / Transfer of homepage and email completed

Mælskukeppni Einstaklinga

Í dag, laugardaginn 16. mars var Mælskukeppni einstaklinga 2013 haldin fyrir fullum sal. Sjö félagar tóku þátt og fluttu ræður sínar einstaklega vel. Umræðuefnið, kjörorð heimsforseta var "Taktu af skarið" eða "Dare to act" á ensku. Ræðumenn túlkuðu efnið hver á sinn hátt og má með sanni segja að allar ræðurnar báru jákvæð og hvetjandi [...]

By |2016-11-28T22:32:07+00:00March 16th, 2013|Fréttir|Comments Off on Mælskukeppni Einstaklinga
Go to Top