Póstar sem snúa að viðburðum sem aðildarfélögin sjá um

Þekkir þú samfélagslega ábyrga einstaklinga? Opnað fyrir tilnefningar

JCI á Íslandi aðstoðar við að opna enn frekar umræðuna um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og leitar nú eftir tilnefningum um einstaklinga sem staðið hafa að markverðum og jákvæðum breytingum í samfélaginu, þróað og markaðssett nýja vöru eða þjónustu fyrir fyrirtæki eða frá grunni. Þekkir þú einn slíkan? Öllum áhugasömum er boðið á viðburð í kvöld [...]

By |2016-11-28T22:32:07+00:00September 20th, 2013|Aðildarfélögin, Fréttir|Comments Off on Þekkir þú samfélagslega ábyrga einstaklinga? Opnað fyrir tilnefningar

JCI Reykjavík International – Nýtt aðildarfélag! / New chapter!

JCI Ísland hefur bætt við sig rós í hnappagatið - formleg stofnun nýs aðildarfélags fór fram laugardaginn 4. maí - JCI Reykjavík International. Smelltu til að lesa meira. JCI Iceland has gained a new chapter - a formation meeting was held on Saturday May 4th - JCI Reykjavík International. Click to read more.

By |2016-11-28T22:32:07+00:00May 13th, 2013|Aðildarfélögin, Fréttir|1 Comment

Hamingjurík fimmtudagsfræðsla

Anna Jóna, stofnandi og eigandi fyrirtækisins Auðna Ráðgjöf, kom og hélt fyrirlestur um hamingjuna síðastliðið fimmtudagskvöld (2. maí). Hún fræddi okkur um hamingjuna og sagði okkur frá nokkrum kenningum um hamingju. Ein af þeim kenningum sem hún sagði frá heitir "chick sent me high ee"; en sú kenning segir frá því að þegar viðkomandi hefur [...]

By |2016-11-28T22:32:07+00:00May 7th, 2013|Aðildarfélögin, Fréttir|Comments Off on Hamingjurík fimmtudagsfræðsla

Skemmtilegt pub quiz kvöld að baki

Silja Jóhannesdóttir var spyrill kvöldsins Laugardagskvöldið 20. apríl var haldið hið árlega Pub Quiz í annað skiptið. Vel var mætt og salurinn smekkfullur af fólki sem hélt sig vera gáfaðast í heimi. Farið var í gegnum þrjár lotur af spurningum héðan og þaðan, á milli var svo heitur stóll þar sem nokkrir voru [...]

By |2016-11-28T22:32:07+00:00April 28th, 2013|Aðildarfélögin, Fréttir|Comments Off on Skemmtilegt pub quiz kvöld að baki

Frábær febrúar hjá JCI Esju

JCI félagar byrjuðu febrúar á því að fjölmenna á Þorrablót. Kvöldið byrjaði á léttum leik ásamt fordrykk og tóku svo veislustjórarnir Gunnar Þór og Ingibjörg við. Borinn var fram Þorramatur ásamt minna hættulegum kjúkling fyrir kjúklingana sem þorðu ekki í súra hrútspunga og þess háttar. Fór kvöldið fram með leikjum, dansi og almennri gleði og [...]

By |2016-11-28T22:32:07+00:00March 10th, 2013|Aðildarfélögin, Fréttir|Comments Off on Frábær febrúar hjá JCI Esju

Ertu með hugmynd að námskeiði?

Ert þú með hugmynd að námskeiði? Hefur þig langað til að halda námskeið en aldrei látið verða af því? Nú er tækifærið! Landsþingsnefnd 2013 hefur ákeðið að veita starfandi félögum tækifæri á að vera með námskeið á landsþinginu. Vinningshafi keppninnar fær 50% afslátt af þingpakkanum í boði Esjunnar. Smelltu til að lesa meira!

By |2016-11-28T22:32:07+00:00March 7th, 2013|Aðildarfélögin, Fréttir, Landsþing 2013, Námskeið|Comments Off on Ertu með hugmynd að námskeiði?

JCI Reykjavík var með frábæran hópeflisdag

Tíu manns úr JCI Reykjavík voru komin saman laugardaginn 16. febrúar til að teikna ofurhetjur og borða mikið af lasagna og kökum. Hópeflið í Hellusundinu heppnaðist vel og eftir því sem leið á kvöldið bættist fólk í hópinn og á endanum var meira að segja tekin háhestaglíma.....

By |2016-11-28T22:32:07+00:00February 24th, 2013|Aðildarfélögin, Fréttir|Comments Off on JCI Reykjavík var með frábæran hópeflisdag

Frábær aðalfundur hjá JCI Esju

Rífandi stemming var á aðalfundi JCI Esju, fimmtudagskvöldið 17. janúar sl. Mættu rúmlega 20 manns til að skoða nýja stjórn í bak og fyrir og þakka fráfarandi stjórn fyrir glæsilegan árangur á liðnu ári. Jóhanna, Þórhildur og Salka fóru yfir það öfluga starf sem fór fram á árinu 2012 og lögðu fram ársreikning sem var [...]

By |2016-11-28T22:32:07+00:00January 20th, 2013|Aðildarfélögin, Fréttir|Comments Off on Frábær aðalfundur hjá JCI Esju

Hoppandi froskafjör á aðalfundi JCI Reykjavíkur

Hátt í 20 manns mættu í Hellusundið þann 14.janúar síðastliðinn til að vera viðstödd aðalfund JCI Reykjavíkur. Fundurinn byrjaði á því að fráfarandi forseti JCI Reykjavíkur, Einar Valmundsson, gaf skýrslu um stjórnarárið 2012 ásamt því að fráfarandi gjaldkeri, Guðmundur Gauti, lagði fram ársreikning síðasta árs. Ljóst er að ný stjórn gengur að góðu búi. Einar [...]

By |2016-11-28T22:32:07+00:00January 15th, 2013|Aðildarfélögin, Fréttir|Comments Off on Hoppandi froskafjör á aðalfundi JCI Reykjavíkur

Principles of influence – training held in english

On 7th January 2013, JCI Reykjavik International, the newest chapter in JCI Iceland, hosted a training on principles of influence. Helgi Guðmundsson explained the psychology of why people say "yes" and gave us many examples of how we are influenced throughout the training. The participants were also split into groups to discuss several challenges and [...]

By |2016-11-28T22:32:09+00:00January 12th, 2013|Aðildarfélögin, Fimmtudagsfræðslan, Fréttir|Comments Off on Principles of influence – training held in english
Go to Top