Kynningarkvöld JCI

Kynningarkvöld – 17.feb 2015 kl. 20:00 í Hellusundi 3. Á þessu kvöldi er JCI hreyfingin kynnt, sagt verður  frá því hvað við gerum, af hverju og hvernig, hvað er framundan hjá okkur  og hvernig áhugasamir geti tekið þátt og notið alls þess sem starfið hefur upp á að bjóða. Athugið að kynningarkvöldið er ókeypis og [...]

By |2015-02-15T16:44:42+00:00February 15th, 2015|forsida|Comments Off on Kynningarkvöld JCI

Grinch gefur gjafir- JCI Reykjavík leggur Mæðrastyrksnefnd lið

Í byrjun nóvember stóð JCI Reykjavík fyrir viðburði sem bar yfirskriftina Grinch gefur gjafir. Það var jólahlaðborð þar sem gestir komu með pakka sem settur var undir jólatré og var þeim safnað saman. Ásamt því höfðu félagar samband við búðir sem aðstoðuðu og gáfu gjafir. Nexus og Ólavía og Óliver gáfu mikið af gjöfum. Þegar [...]

By |2018-05-08T09:22:15+00:00December 9th, 2013|forsida, Fréttir|Comments Off on Grinch gefur gjafir- JCI Reykjavík leggur Mæðrastyrksnefnd lið

Bara byrja! Frumkvöðull segir sína sögu

Þórdís Jóhannesdóttir Wathne, iðnaðarverkfræðingur, heimsótti okkur síðastliðin fimmtudag og sagði okkur frá nokkrum verkefnum sem hún hefur sett á laggirnar eða unnið að. Lokaverkefnið hennar úr mastersnáminu var að setja í framleiðslu fyrsta íslenska barnamatinn. Hún seldi þá framleiðslu eftir að hafa komið þessu á laggirnar. Einnig hefur hún stofnað fyrirtæki í kringum framleiðslu á [...]

By |2016-11-28T22:32:07+00:00September 23rd, 2013|forsida|Comments Off on Bara byrja! Frumkvöðull segir sína sögu

Þekkir þú einhvern framúrskarandi?

Þekkir þú ungan Íslending sem á skilið viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur? Vilt þú tilnefna þennan einstakling til verðlauna? JCI Ísland verðlaunar árlega unga Íslendinga á aldrinum 18-40 ára sem eru að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni og ná undraverðum árangri. Markmið verðlaunanna er að verðlaunahafar hljóti hvatningu til frekari dáða og vekja athygli [...]

By |2016-11-28T22:32:07+00:00May 14th, 2013|forsida, Fréttir|Comments Off on Þekkir þú einhvern framúrskarandi?

Smáspjallsnámskeið

Í kvöld var haldið Smáspjallsnámskeið (small talk) og var húsfyllir. Eyþór Eðvarðsson kom frá Þekkingarmiðlun en hann selur námskeið inn til fyrirtækja sem fjalla m.a. um Samskiptafærni og Samskiptastíla. Hann fræddi okkur um hluti eins og hver er munurinn á áhugasömu augnaráði og störukeppni. Einnig kom hann inn á það hvernig best sé að höndla [...]

By |2016-11-28T22:32:09+00:00October 29th, 2012|forsida, Fréttir|Comments Off on Smáspjallsnámskeið

Halloween fagnað í lok tveggja nýliðaferla

Föstudagskvöldið síðastliðið lukum við tveimur glæsilegum nýliðaferlum með kynningu á viðburðastjórnun. Mætingin var góð og endaði svo kvöldið í glæsilegu Halloween partý þar sem mættu á staðinn fulltrúar kirkju, hinna nýdauðu og fleiri furðuheima. Partýið var með eindæmum vel skipulagt og húsið virkilega skuggalegt í skjóli nætur þar sem köngulær, beinagrindur og maðurinn með ljáinn [...]

By |2016-11-28T22:32:09+00:00October 29th, 2012|forsida, Fréttir|Comments Off on Halloween fagnað í lok tveggja nýliðaferla

Spennandi námskeið með erlendum leiðbeinanda

Margir kannast við stressið sem fylgir því að standa fyrir framan hóp af fólki og halda kynningu af einhverju tagi. Þetta er þó bráðnauðsynlegt að kunna til þess að kynna hugmyndir sínar, ferli sem eru í gangi og að selja hluti svo dæmi séu tekin. Sl. helgi fékk JCI framúrskarandi leiðbeinanda frá Hollandi til þess [...]

By |2016-11-28T22:32:09+00:00October 25th, 2012|forsida, Fréttir|Comments Off on Spennandi námskeið með erlendum leiðbeinanda

European Academy

Á hverju ári stendur JCI fyrir allskyns akademíum sem veita félögum tækifæri til að efla hæfileika sína og öðlast nýja færni ásamt því að stækka tengslanet útí heim og skemmta sér í leiðinni. Nú síðast var það "European academy" sem er 5 daga krefjandi námskeið þar sem kafað er ofan í hvað gerir góðan leiðtoga. [...]

By |2016-11-28T22:32:10+00:00August 19th, 2012|forsida, Fréttir|Comments Off on European Academy

Jólafundur aðildarfélaganna

Fimmtudagskvöldið 8. nóvember var haldinn sameiginlegur félagsfundur aðildarfélaga JCI á Íslandi. Fundurinn var haldinn á notalegri efri hæð veitingastaðarins Happ í Austurstræti þar sem allir hærri en 120 cm léku limbó við súðina. Fundarstjóri var Þórey Rúnarsdóttir og fundarritari Jóhanna Magnúsdóttir. Tilkynnt var að leikvallaverkefninu hefur verið frestað fram á vor og ítrekaði Sigurður að [...]

By |2016-11-28T22:32:14+00:00December 18th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Jólafundur aðildarfélaganna

Nýir félagar og salsasveifla

Föstudagskvöldið 2. desember lauk síðasta nýliðanámskeiði ársins með glæsibrag.  Alls gengur 6 nýir félagar til liðs við JCI.  Þau eru: Arnar Kristjánsson Birgir Óli Konráðsson Fanney Þórisdóttir Gunnar Geirsson Sigrún Antonsdóttir Tryggvi Áki Pétursson Bjóðum við nýja félaga hjartanlega velkomna í JCI. Að lokinni inntöku buðu þau Eyjólfur og Salka upp á salsakennslu [...]

By |2016-11-28T22:32:14+00:00December 6th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Nýir félagar og salsasveifla