Jólafundur aðildarfélaganna

Fimmtudagskvöldið 8. nóvember var haldinn sameiginlegur félagsfundur aðildarfélaga JCI á Íslandi. Fundurinn var haldinn á notalegri efri hæð veitingastaðarins Happ í Austurstræti þar sem allir hærri en 120 cm léku limbó við súðina. Fundarstjóri var Þórey Rúnarsdóttir og fundarritari Jóhanna Magnúsdóttir. Tilkynnt var að leikvallaverkefninu hefur verið frestað fram á vor og ítrekaði Sigurður að [...]

By |2016-11-28T22:32:14+00:00December 18th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Jólafundur aðildarfélaganna

Nýir félagar og salsasveifla

Föstudagskvöldið 2. desember lauk síðasta nýliðanámskeiði ársins með glæsibrag.  Alls gengur 6 nýir félagar til liðs við JCI.  Þau eru: Arnar Kristjánsson Birgir Óli Konráðsson Fanney Þórisdóttir Gunnar Geirsson Sigrún Antonsdóttir Tryggvi Áki Pétursson Bjóðum við nýja félaga hjartanlega velkomna í JCI. Að lokinni inntöku buðu þau Eyjólfur og Salka upp á salsakennslu [...]

By |2016-11-28T22:32:14+00:00December 6th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Nýir félagar og salsasveifla

Vilhjálmur Grímsson – minningargrein

Vilhjálmur Grímsson Fæddur 3. ágúst 1942 Lést 12. nóvember 2011 Útförin fór fram frá Fella- og Hólakirkju föstudaginn 18. nóvember kl. 13 Kvatt hefur þennan heim Vilhjálmur Grímsson, fyrrverandi landsforseti og senator.  Mig langar með grein þessari að minnast stuttlega aðkomu hans að starfi JC hreyfingarinnar á Íslandi.  Vilhjálmur var virkur í starfi JC Suðurnesja, [...]

By |2016-11-28T22:32:14+00:00November 20th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Vilhjálmur Grímsson – minningargrein

Sameiginlegur félagsfundur 17. nóvember

Fimmtudaginn 17 nóvember var haldinn sameiginlegur félagsfundur aðildarfélaga JCI  í sal félagsheimilisins Frosta, Frostaskjóli. Fundarstjóri var Heiða Dögg Jónsdóttir og fundarritari Þórey Rúnarsdóttir. Frábær gestur kíkti á okkur, Peter Anderson, stofnandi og eigandi Follow the Fun. Peter ræddi um tungumálakennslu, breyttar áherslur í menntakerfinu og hvernig hægt er að einstaklingsmiða nám til að koma til [...]

By |2016-11-28T22:32:14+00:00November 18th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Sameiginlegur félagsfundur 17. nóvember

Lokakvöld og partý

Föstudagskvöldið 11. nóvember fór fram lokakvöld Ræðu 1 sem JCI Esja skipulagði.  Umræðuefni kvöldsins var:  Lagt er til að fjölkvæni/fjölveri verði leyft á Íslandi.  Klassískt umræðuefni sem alltaf er gaman að hlusta á.  Lið tillöguflytjenda skipuðu þau:  Heiða, Birna og Jóhanna og liðsstjóri var Loftur Már.  Lið andmælenda skipuðu þau:  Salka, Brynja og Eyjólfur og [...]

By |2016-11-28T22:32:14+00:00November 17th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Lokakvöld og partý

Dagskráin fram að áramótum

Kæru félagar. Í gær var sendur fjöldapóstur á JCI félaga hérlendis með upplýsingum um dagskrána fram að áramótum í starfinu hjá okkur. Við viljum endilega auka aðgengi að þessari dagskrá og Dagskrá JCI til áramóta 2011. Þar má sjá smá skýringartexta við hvern atburð. Svo fylgir með þessi hlekkur á Google Calendar sem inniheldur sömu [...]

By |2016-11-28T22:32:14+00:00October 27th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|1 Comment

Kjörfundur/félagsfundur JCI Esju

Fimmtudagskvöldið 20. október 2011 hélt JCI Esja fundartvennu í JCI húsinu Hellusundi 3.  Virkilega góð mæting var á fundina og flott stemming. Fyrst var kallað til kjörfundar, þar héldu frambjóðendur til stjórnar 2012 fínar framboðsræður, kynntu sig og áherslumál næsta árs. Hér á ferð eru greinlega metnaðarfullir og kröftugir einstaklingar.  Frambjóðendur voru að því loknu [...]

By |2016-11-28T22:32:14+00:00October 22nd, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Kjörfundur/félagsfundur JCI Esju

Kjörfundur JCI Reykjavíkur

Miðvikudagskvöldið 12. október kl. 20 fór fram kjörfundur JCI Reykjavíkur í Hellusundinu.  Á fundinum voru kosið í stjórn félagsins fyrir starfsárið 2012.  Stjórnin mun líta þannig út: Einar Valmundsson, formaður Kristín Grétarsdóttir, ritari Guðmundur Gauti Kristjánsson, gjaldkeri Einar Örn Gissurarson, varaforseti Hjalti Kristinn Unnarsson, varaforseti Frambjóðendur héldu flottar framboðsræður og greinilegt að hér á ferð [...]

By |2016-11-28T22:32:15+00:00October 16th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Kjörfundur JCI Reykjavíkur

Landsþing JCI Danmerkur – forsetafrú segir frá öllu…

Helgina 7.-9. október sl. skellti ég mér, ásamt sambýlismanni /landsforseta, á landsþing JCI Danmerkur sem haldið var í Holstebro. Holstebro er staðsett á miðri eynni Jótlandi, sem er eins og allir vita stærsta eyjan í ríki Dana, og í bænum búa um 50 þús manns. Við lögðum af stað eldsnemma morguns á fimmtudegi, til að [...]

By |2016-11-28T22:32:15+00:00October 15th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Landsþing JCI Danmerkur – forsetafrú segir frá öllu…

Nýir félagar hrúgast inn!

JCI hreyfingin er málið - það er engin spurning! Föstudaginn 7. október sl. voru átta nýir félagar teknir inn í hreyfinguna og vöxturinn er greinilegur. Þessi átta áhugasömu aðilar voru þessir: Bjarni Hólmar Einarsson Björney Inga Björnsdóttir Eyjólfur Árnason Guðbjörg Ágústsdóttir Halldóra Júlía Þorvaldsdóttir Harpa Grétarsdóttir Þuríður Valdimarsdóttir Þorgeir Guðmundur Þorgrímsson (Myndirnar koma frá Heiðu [...]

By |2016-11-28T22:32:15+00:00October 13th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Nýir félagar hrúgast inn!
Go to Top