Inntaka nýs félaga og lokakvöld ræðu 1

Mánudagskvöldið 27. júní lauk námskeiðinu ræða 1 og að venju með ræðukeppni. Umræðuefnið var krassandi því lagt var til að áfengi yrði bannað í Reykjavík! Keppnin fór fram með miklum ágætum. Fóru leikar svo að tillöguflytjendur höfðu betur, lið þeirra skipuðu þau: Auður Steinberg, Sigurður Richter og Einar Örn Gissurarson. Liðsstjóri þeirra var Einar Valmundsson. [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00June 30th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir, Námskeið|Comments Off on Inntaka nýs félaga og lokakvöld ræðu 1

Lok Ræðu 1: “Lagt er til að áfengi verði bannað í Reykjavík”

Áfengi verður bannað í Reykjavík ! Að undanförnu hafa nokkrir vaskir einstaklingar setið Ræðu 1 og nú er komið að lokakvöldinu. Málefnið sem þar verður tekið fyrir ætti að skipta alla Reykvíkinga máli og önnur sveitafélög gætu séð sér ávinning í því að tillagan nái fram að ganga en hún hljóðar svo "Lagt er til [...]

By |2011-06-24T18:58:12+00:00June 24th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Námskeið|Comments Off on Lok Ræðu 1: “Lagt er til að áfengi verði bannað í Reykjavík”

Viltu hafa áhrif?

Vilt þú læra að hafa áhrif? JCI hreyfingin er félagsskapur ungs fólks á aldrinum 18 – 40 ára. JCI er alþjóðleg hreyfing sem starfar í yfir 100 löndum um allan heim. Í JCI bjóðum við uppá vettvang þar sem ungt fólk getur þjálfað sig upp í vandaðri félagslegri færni og þannig haft jákvæð áhrif á [...]

By |2011-06-18T14:23:45+00:00June 18th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Hvað er JCI?|Comments Off on Viltu hafa áhrif?

Glæsileg TOYP-hátíð!

Föstudaginn 10. júní var haldin glæsileg móttaka í Sólinni í Háskólanum í Reykjavík. JCI Ísland var þar að veita tveimur framúrskarandi Íslendingum viðurkenningu fyrir árið 2011: Magnús Geir Þórðarson í flokknum 'störf/afrek á sviði menningar' og Freyja Haraldsdóttir í flokknum 'einstaklingssigrar og/eða afrek'. Freyja og Magnús eru vel að þessum viðurkenningum komin. Þau hafa bæði [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00June 12th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Glæsileg TOYP-hátíð!

TOYP verðlaunaafhending 2011

Kæru félagar! Föstudaginn 10. júní kl. 18:00-20:00 mun JCI Ísland halda móttöku í Sólinni í Háskólanum í Reykjavík, Menntavegi 1 (Nauthólsvík). Þar verða verðlaunaðir framúrskarandi ungir Íslendingar fyrir árið 2011. Forseti Íslands hr. Ólafur Ragnar Grímsson er verndari verkefnisins og er staðfest að hann mætir og afhendir verðlaunin. Verðlaunagripirnir eru sérhannaðir af Jónasi Braga, glerlistamanni. [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00June 9th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Landsstjórn, Viðburðir|Comments Off on TOYP verðlaunaafhending 2011

Örfréttir frá Tarragona

Hæhæ - við fengum eftirfarandi skilaboð frá landsforsetanum okkar milli 1-2 í dag (föstudaginn 3. júní): "Allt gott að frétta af okkur Íslendingunum. Jóhanna, Heiða, Viktor og Einar útskrifuðust af JCI Trainer. Þau hafa einnig sótt önnur námskeið. Loftur og Hrólfur standa núna vaktina á Nordic básnum á Tradeshow, bjóða uppá "smáhressingu" og nammi frá [...]

By |2011-06-03T20:51:48+00:00June 3rd, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Utan úr heimi|Comments Off on Örfréttir frá Tarragona
Go to Top