JCI hreyfingin er málið – það er engin spurning! Föstudaginn 7. október sl. voru átta nýir félagar teknir inn í hreyfinguna og vöxturinn er greinilegur. Þessi átta áhugasömu aðilar voru þessir:

Bjarni Hólmar Einarsson
Björney Inga Björnsdóttir
Eyjólfur Árnason
Guðbjörg Ágústsdóttir
Halldóra Júlía Þorvaldsdóttir
Harpa Grétarsdóttir
Þuríður Valdimarsdóttir
Þorgeir Guðmundur Þorgrímsson

(Myndirnar koma frá Heiðu Dögg, JCI Reykjavík, viðtakandi varalandsforseta 2012)

Flottir nýliðar!

Standandi frá vinstri: Harpa, Björney, Halldóra, Guðbjörg, Bjarni, Eyjólfur, Þuríður, Þorgeir. Krjúpandi fyrir framan: Guðlaug, forseti JCI Esju, með framtíðar JCI félagann Styrmi í fanginu, og Viktor, forseti JCI Reykjavíkur (og viðtakandi landsforseti)

Standandi frá vinstri: Þuríður, Guðbjörg, Eyjólfur með litla Styrmi í fanginu, Bjarni, Halldóra, Björney, Harpa. Krjúpandi fyrir framan: Guðlaug, forseti JCI Esju, og Viktor, forseti JCI Reykjavíkur