Að fara á landsþingi JCI Íslands er frábær upplifun, en að fara á Evrópuþing er ævintýri líkast. Staðurinn í ár er ekki svo slæmur, en Evrópuþingið er haldið í Tarragona, Katalóníu. Fyrir stuttu bárust okkur sjöttu netfréttir frá Evrópuþingsnefndinni, og helstu punktarnir úr þeim fréttum eru þessir:

  • Það eru innan við 100 dagar þar til Evrópuþingið hefst!
  • Helstu þemu dagskrárinnar eru þessi: 2. júní (business day), 3. júní (socio-politics day), 4. júní (culture and values day)
  • Boðið verður upp á morgunhlaup dagana 2.-4. júní og verður hægt að velja á milli byrjendahóps og lengra-kominn-hóps
  • Núverandi skráningarverð er 400 evrur og er í gildi 1. febrúar – 31. mars. Eftir það hækkar það í 450 evrur!
  • Þjóðverjar eru enn sem komið er margmennasta þátttökuþjóðin með um 200 þátttakendur skráða núna, Finnar eru efstir Norðurlandaþjóðanna.
  • Hægt verður að fara í golf 2. og 3. júní (hámark 52 spilarar hvorn dag), frábær völlur (sjá myndir)
  • Sérstök dagskrá verður fyrir maka og börn, sjá hér: maka- og barnadagskrá
  • Boðið er upp á skemmtilegar skoðunarferðir

Golfvöllurinn í Tarragona

English sentence Catalan translation Pronunciation
I lost my wallet. He perdut la meva cartera. Eh puhr-THOOT luh MEH-buh kuhr-TEH-ruh.
Can you show me on the map? Pots indicar-me al mapa? Pohts een-DEE-kahr-me uhl MAH-puh?
(Taxi) Take me to _____, please. Porti’m a _____, si us plau. Pohr-TEEHM uh_____, syoos plow.
Do you accept credit cards? Accepteu targes de crèdit? Ahk-THEHP-teh-oo TAHR-zhehs deh KREH-deet?

Twitter: http://twitter.com/JCIEC2011

Facebook: http://www.facebook.com/JCI.EC.2011?ref=ts

Website: http://www.jciec2011.cat/