Landsstjórnarskipti og verðlaunaafhending

Síðastliðið laugardagskvöld var haldinn glæsilegur hátíðarkvöldverður hjá hreyfingunni þar sem fram fóru Landsstjórnarskipti. Veislustjóri kvöldsins var Hjalti Kristinn Unnarsson og stóð hann sig með stakri prýði. Þá var hvert og eitt aðildarfélag var með skemmtiatriði og er óhætt að segja að þau hafi öll komið skemmtilega á óvart og vakið mikla kátínu viðstaddra, sérstaklega dansatriðið mikla! [...]

By |2016-11-28T22:32:12+00:00January 13th, 2012|Fréttir|Comments Off on Landsstjórnarskipti og verðlaunaafhending

Fyrsti FS fundur ársins

Fyrsti FS fundur ársins var haldinn síðastliðinn laugardag í Frostaskjóli, KR heimilinu. Á fundinn mættu liðlega 30 manns enda var fundurinn hinn skemmtilegasti. Fyrri hluti fundarins fór í að gera upp 2011 og gerði fráfarandi landstjórn það  með sóma og skilar góðu búi. Eftir ljúffengan hádegisverð tók við yfirferð yfir árið framundan og er óhætt [...]

By |2016-11-28T22:32:12+00:00January 12th, 2012|Fréttir|Comments Off on Fyrsti FS fundur ársins
Go to Top