Laugardagur Multitwinning 2018


Á laugardeginum ætlum við að bralla fullt! Íslenskir félagar eru hvattir til þess að koma og taka þátt í dagskránni!

Við hefjum daginn á því að mæta á vinnustofu með Tryggva Freyr og Eyvindi Elí klukkan 10:00 í Jötunheimum í Garðabæ.

Um klukkan 13:00 ætlum við að borða saman í salnum og eftir matinn verður kynning á niðurstöðum vinnustofunar og kynning á aðildarfélögunum.

Eftir dagskránna í Jötunheimum ætlum við í stutta skoðunarferð um Garðabæ og enda hjá Eimverki þar sem við fáum house tour.

 

Klukkan 20:00 ætlum við að fara saman út að borða á NU Asion Fusion á Garðatorgi. Við fáum smáréttaveislu sem verður borin fram á borðið fyrir hópinn.

Eftir matinn ætlum við að kíkja í JCI húsið áður en við förum í bæinn.

 

Félagar þurfa að greiða fyrir matinn sinn sjálfir

1500 kr fyrir hádegismatinn

3500 kr fyrir smáréttaveislu og 1 drykk (hvít, rautt eða bjór). Staðfesta þarf fjölda fyrir 5. septmeber.

Lagt er inná rkn 0114-05-069319 kt. 500691-1239 og látið Ríkeyju Jónu vita hverju þið ætlið að taka þátt í.

Fyrir frekari upplýsingar eða spurningar má hafa samband við Ríkey Jónu í rikeyjona@jci.is eða snr. 663-7286.

 

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
08. Sep 2018
09:00 - 23:30

Staður:

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: No Categories