Fyrsti FS fundur ársins 2017/ First FS meeting of 2017


English below

Nú er komið að fyrsta framkvæmdarstjórnarfundi (FS fundi) ársins 2017. Á FS fundinum förum við yfir stærri málefni og tökum ákvarðanir sem varða JCI hreyfinguna alla. Aðildarfélagsforsetar og landsforseti hafa atkvæðisrétt en allir eru velkomnir og hvattir til þess að vera með. Fundurinn er tækifæri fyrir alla félagsmenn til að vita hvað um er að vera í JCI.

Á þessum fundi verður árið 2016 gert upp og farið verður yfir hvað er í vændum á nýju ári. Stjórnir aðildarfélaganna, landsstjórn og embættismenn landsstjórnar munu kynna sýn og stefnu sína fyrir árið 2017.

Dagskrá:

Dagskrá
1. Fundur settur
2. Sýn, hlutverk og einkunnarorð Junior
Chamber International
3. Skipan embættismanna fundarins og
kynning fundarmanna
4. Skýrslur landsstjórnar og
embættismanna 2016
5. Skýrslur aðildarfélaga 2016
6. Framlagning og samþykki ársreiknings
JCI Íslands 2016
7. Skýrsla um Íslensku akademíuna 2016
8. Sýn, stefna og lykilverkefni
aðildarfélaga 2017
~hádegismatur~
9. Ávarp landsforseta 2017
10. Sýn og stefna JCI Íslands 2017
11. Kynning frá embættismönnum JCI
Íslands 2017
12. Fjárhagsáætlun JCI Íslands 2017
13. Landsþing 2017
14. Önnur mál
15. Fundi slitið

 

Staðsetning:

Skátaheimilið Vífill, Bæjarbraut 7, 210 Garðabær

__________________________________
We hereby invite you to the first FS meeting of JCI Iceland for the year 2017. FS fundur stands for framkvæmdarstjórnarfundur in Icelandic which translates to executive management meeting in English. FS meeting are where we go over larger issuse and make decisions that concern the whole national organization. The local presidents and the national president have voting rights but everyone is encouraged to attend and take part as well. This is a meeting for all members to stay informed of what’s going on within JCI.

In this meeting we will review the year 2016 and go over what’s to come in the new year. Each chapter will present theiir vision for the year as well as the national board and its directors.

Agenda

1. Call to order
2. Recite Vision, Mission and Creed of
Junior Chamber International
3. Appointment and introduction of
meeting attendees
4. Report from National Board and
Directors of JCI Iceland 2016
5. Reports from Local Organizations
2016
6. Approval of financial statement of JCI
Iceland 2016
7. Icelandic Academy 2016 report
8. Vision, strategy and key projects of
Local Organizations 2017
~lunch~
9. National President 2017 speech
10. Vision and strategy of JCI Iceland
2017
11. Introduction from Directors of JCI
Iceland 2017
12. Approval of JCI Iceland‘s budget plan
2017
13. National Convention 2017
14. Other issues
15. Adjournment

Location

Skátaheimilið Vífill, Bæjarbraut 7, 210 Garðabær

Dags. og tími:
07. Jan 2017
09:30 - 16:00

Staður:

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: