Eftirfarandi námskeið verða haldin á landsþingi JCI dagana 24. – 26. september.

tekið af http://landsthing.com/dagskra/namskeidin/
ath. Námskeiðin fara fram á ensku og því eru námskeiðslýsingar á ensku


Failure as Success

-föstudagur kl. 16-19
-leiðbeinandi: Timo Holopainen
Failure as success takes a journey into our failures and how to turn them into successes. The failure of emotional process, internal and external factors and actions are illustrated and discussed.
Key motives for success are illustrated and examples from history and our life are shared. Successful life strategies are highlighted and personal life strategies are formed.

Leadership Leaves a Legacy

-laugardagur kl. 10-12.30
-leiðbeinandi: Timo Holopainen
Leadership leaves a legacy focuses on different leadership characteristics and theories. Real examples and influencing factors are shared.
The view and practice of leadership characteristics are combined with behavioral models. The importance of goal setting and strategic thinking is highlighted and personal leadership road map is formed.

Happy Hour From 9 to 5

-sunnudagur kl. 10.30-12.30
-leiðbeinandi: Jon Kjær Nielsen, officer of happyness

Viltu skrá þig á námskeið? Sendu okkur tölvupóst á landsthing@landsthing.com

Leiðbeinandinn

timo holopainen_150x255Timo Holopainen kemur frá Finnlandi en hann hefur komið víða við og búið m.a. í USA, Noregi, Indónesíu og Eistlandi.
Hann er reyndur og virtur leiðbeinandi innan JCI hreyfingarinnar sem utan.
Hann hefur leiðbeint fyrir JCI í yfir 25 löndum og er hann með hæsta stig leiðbeinanda innan hreyfingarinnar, “International Training Fellow”.
Hann hóf leiðbeinendaferil sinn hjá JCI USA fyrir 10 árum síðan. Hann heldur einnig námskeið í gegnum fyrirtæki sitt, Egonova og þjálfar m.a. leiðtogahæfileika, streitu- og tímastjórnun, stjórnun, hópefli, skapandi hugsun og lífstílsþjálfun.

Það er okkur mikill heiður að fá hann hingað til lands og þér gefst tækifæri á að koma á námskeið!
Nánari lýsing á Timo (á ensku)