Eina sem þarf að koma með er blýantur, strokleður og reglustika

Eina sem þarf að koma með er blýantur, strokleður og reglustika

  • Viltu læra að skrifa blaðagreinar?
  • Viltu læra um blaðaútgáfu?
  • Veistu hvað skiptir máli þegar kemur að útgáfu fréttabréfs?

Enginn er fæddur sérfræðingur í að skrifa greinar og gefa út blöð en í þessu námskeiði er farið yfir grunni í greinaskrifum. JCI Ísland er svo heppið að fá til landsins Catherine Williams, en hún er með tvöfalda mastersgráðu í fjölmiðlafræði og diplómatík (diplomacy) frá Colorado í USA. Hún er sjálfstætt starfandi blaðamaður og skrifar greinar í helstu dagblöð Coloradofylkis og hefur skrifað greinar í ýmis tímarit að auki. Hún er JCI félagi, senator og fylkisforseti í ár fyrir utan að vera leiðbeinandi. Hún leiðbeindi á tveimur svæðaþingum í ár, í San Juan á Ameríkuþinginu og í Búdapest á Evrópuþinginu.

Námskeiðið verður haldið á miðvikudagskvöldið kl. 19:45. Námskeiðið verður haldið í Sjálfsbjargarhúsinu að Hátúni 12 (gengið inn Hátúnsmegin) námskeiðið stendur til 22:45. Námskeiðið fer fram á ensku og þátttakendur þurfa að hafa með sér blýant, strokleður og reglustiku. Skráningar þarf sendast á birgit@jci.is .

Námskeiðið er opið öllum JCI félögum og þeim sem áhuga hafa á JCI.

Hérna er ensk lýsing á námskeiðinu frá höfundi námskeiðisins:

Drawing in the News:
Mastering the Art of Corporate Newsletter Design

Come and learn to master the Art of Corporate Newsletter design. This stimulating course will take the participant on a step by step process to learn the basics of corporate newsletter design and demonstrate how to use these basics on line and beyond. Learn how to show off your LOM, NOM or business’ best product or event by learning how to design a publication like a professional. This course will give participants the skills to start to develop designer’s eyes as well as give hands on experience on designs that can be used for newsletters, posters, web pages and much more.