Opna stórt dagatal

Viðburðir á döfinni

August

Dags/tími Viðburður
17. Aug 2019 - 21. Aug 2019
All Day
Jay Johnson
Hausthristingur - YFIRLITSDAGSKRÁ
,
Varaheimsforseti JCI er á leið í heimsókn alla leið frá Bandaríkjunum. Af því tilefni efnum við til Hausthristings dagana 17. – 21. ágúst!
18. Aug 2019
12:00 - 14:00
Brunch á Frederiksen Ale House
Frederiksen Ale House, Reykjavík
Byrjum sunnudaginn á brunch og söfnum krafti í kroppinn
- SKRÁNING
18. Aug 2019
14:00 - 16:00
Diversity and Inclusion as factors for success
JCI Húsið, Reykjavík
Öflugt námskeið með Jay Johnson
- SKRÁNING
19. Aug 2019
14:00 - 16:00
Heimsókn í Höfða - skráning
Höfði friðarsetur, Reykjavík
Við heimsækjum Höfða Friðarsetur með Jay. Allir félagar og gestir velkomnir.
- SKRÁNING nauðsynlegt
19. Aug 2019
17:00 - 18:30
Hvað er þetta JCI? Opinn kynningarfundur
JCI Húsið, Reykjavík
Kíktu í kaffi og hittu varaheimsforseta JCI, Jay Johnson
19. Aug 2019
18:30 - 21:00
Advocacy; námskeið
JCI Húsið, Reykjavík
Öflugt námskeið með Jay Johnson
- SKRÁNING
20. Aug 2019
19:30 - 21:30
Networking and influencing relationships; námskeið - skráning
JCI Húsið, Reykjavík
Námskeið með Jay Johnson
- SKRÁNING
21. Aug 2019
12:05 - 12:55
Jay Johnson
Pitch perfect - Frábærar frumkvöðlakynningar
Arion banki – Höfuðstöðvar, Reykjavík
Hádegisfyrirlestur Jay Johnson – fyrirlesara og þjálfara í kynningum frumkvöðla og fyrirtækja.
- SKRÁNING
21. Aug 2019
15:00 - 17:00
Heimsókn á Alþingi - skráning
,
Við heimsækjum Alþingi með Jay. Allir félagar og gestir velkomnir.
- SKRÁNING nauðsynlegt
21. Aug 2019
19:00 - 23:00
Kveðjudinner og samsuðufundur
Kex hostel – Gym og Tonic salurinn, Reykjavík
Kvöldmatur á eigin vegum á Kex Hostel og strax eftir mat tökum við smá samsuðufund JCI þar sem við förum yfir dagskrána framundan og hvað er að gerast í félaginu. Kveðjum Jay með stæl!

September

Dags/tími Viðburður
04. Sep 2019
17:45 - 19:30
Framúrskarandi ungir Íslendingar - Verðlaunaathöfn
Iðnó, Reykjavík
Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar verða veitt við hátíðlega athöfn í Iðnó 4. september.
26. Sep 2019 - 29. Sep 2019
All Day
Landsþing JCI Íslands 2019
Landsþing JCI Íslands 2019
Stracta Hotel, Hella

Athugið að ekki allir viðburðir á döfinni eru skráðir á vefinn.

Námskeið og fyrirlestrar

JCI heldur fjölmörg spennandi námskeið fyrir félagsmenn sína. Framundan í haust eru til dæmis námskeið í markmiðasetningu, hópastarfi, fundarstjórnun, Excel og Word, tímastjórnun, uppbyggingu tengslaneta, ræðunámskeið, hugleiðslunámskeið,  námskeið í hvernig við sjáum hugmyndir okkar verða að veruleika  og fleira.

Viðburðir og skemmtanir

Alls konar skemmtilegir viðburðir eru einnig á dagskránni svo sem hópeflisdagar, bingókvöld, spilakvöld, partý og opið hús þar sem félagsmenn hittast og vinna að eigin hugmyndum.

Fundir og verkefnavinna

Til viðbótar við þetta er síðan öflugt starf innan hinna ýmsu nefnda og stjórna félagsins. Þar gefst félagsmönnum kostur á að nota þá þekkingu sem þeir búa yfir í raunverulegri verkefnavinnu og hópastarfi.