Opna stórt dagatal

Viðburðir á döfinni

August

Dags/tími Viðburður
14. Aug 2020 - 18. Aug 2020
All Day
Evrópska akademían í Svíþjóð
,
20. Aug 2020 - 23. Aug 2020
All Day
Asíu-Kyrrahafsþing í Angkor, Kambódíu
,

November

Dags/tími Viðburður
03. Nov 2020 - 07. Nov 2020
All Day
Heimsþing í Yokohama, Japan
,

Athugið að ekki allir viðburðir á döfinni eru skráðir á vefinn.

Námskeið og fyrirlestrar

JCI heldur fjölmörg spennandi námskeið fyrir félagsmenn sína. Framundan í haust eru til dæmis námskeið í markmiðasetningu, hópastarfi, fundarstjórnun, Excel og Word, tímastjórnun, uppbyggingu tengslaneta, ræðunámskeið, hugleiðslunámskeið,  námskeið í hvernig við sjáum hugmyndir okkar verða að veruleika  og fleira.

Viðburðir og skemmtanir

Alls konar skemmtilegir viðburðir eru einnig á dagskránni svo sem hópeflisdagar, bingókvöld, spilakvöld, partý og opið hús þar sem félagsmenn hittast og vinna að eigin hugmyndum.

Fundir og verkefnavinna

Til viðbótar við þetta er síðan öflugt starf innan hinna ýmsu nefnda og stjórna félagsins. Þar gefst félagsmönnum kostur á að nota þá þekkingu sem þeir búa yfir í raunverulegri verkefnavinnu og hópastarfi.