Junior Chamber er alþjóðleg hreyfing fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 40 ára með áhuga og metnað til að efla stjórnunarhæfileika sína með virkri þátttöku í málefnum þjóðfélagsins á jákvæðan hátt.

Hjá Junior Chamber hafa lífsgæði fólks
forgang og undirstaða starfsins er að byggja upp einstaklinginn, gefa honum tækifæri til að vaxa í starfi og leik og þannig gera hann hæfari til takast á við stjórnun og ábyrgð í félagsstarfi og athafnalífi.