Heimsókn í bruggverksmiðjuna Eimverk – Visit to Eimverk Distillery


Jæja, þá er komið að því!!! JCI félaginn og landsritari Egill Gauti Þorkelsson ætlar að bjóða okkur í heimsókn til sín í bruggverkesmiðjuna Eimverk. Eins og margir vita þá hefur Egill verið að dunda sér við að brugga áfenga drykki undanfarin ár og hefur fyrirtækið hans sett úrvals gin og íslenskt viskí á markaðinn. Gestir verða leiddir um verksmiðjuna og fræddir um leyndardóma þessara guðlegu veiga og aldrei að vita nema það verði boðið upp á smakk í leiðinni. En þar sem þetta er lítil og krúttleg verksmiðja þá er takmarkað sætaboð. Þannig að fyrstir koma fyrstir fá.

Heimsóknartími er kl 18:00 föstudaginn 13. mars, þannig að þetta getur ekki farið úrskeiðis. Mæting á Lyngás 13 í Garðarbæ stundvíslega.

Óver and át!!!

English

Now ladies and gentlemen, this is something you have all been waiting for. Egill Gauti Þorkelson is going to invite us to his distillery Eimverk. Eimverk has put on the market premium gin and Icelandic Single Malt Whisky, using locally grown organic Icelandic barley. Egill is going to tell us all about these spiritual spirits and show us his distillery. But this is a small and cute factory so there is limited space, so you have to be quick and register.

We are going to visit him at 18:00 Friday the 13th, so this is guaranteed to go as planned. Please show up on time at Lyngás 13 in Garðabær.

Over and out!!!

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
13. Mar 2015
18:00

Staður:
Eimverk

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: