Verkefnastjórnun með Önu


Verkefnastjórnun með Önu Nikolovu

Þann 29.febrúar  eða á Hlaupárdaginn mikla þá verður námskeið í JCI húsinu þar sem Ana Nikolova mun leiða okkur í gegnum verkefnastjórnun.  Hvernig á að halda verkefni, gera áætlun, framkvæmdaráætlun, eftirfylgni verkefna og fleiri tengt að t.d. skipuleggja viðburða eða leiða nýtt verkefni.

Námskeiðið mun vera haldið í JCI húsinu, laugardaginn 29.febrúar og hefjasta kl 10:00.

Námskeiðslýsing:
Project Management – designed to expand participants’ capabilities in running effective projects, this training will provide practical knowledge about planning, executing and evaluating projects in order to create sustainable impact in the communities. Participants will develop their skills to create a project statement, define clear objectives, identify and target meaningful partnerships, plan action steps and evaluate a project’s success. It aims to teach participants how to use tools that help manage their projects to a successful result. During the course, participants will follow an example project or their own project idea through the various stages of project management to experience the process first hand.

SKRÁNING (takmörkuð sæti) 

Skráðu þig í formið hér neðar á síðunni. Ef þig vantar nánari upplýsingar er hægt að senda póst á jci@jci.is eða senda okkur skilaboð á facebook síðunni okkar, www.facebook.com/JCI.Ice

GREIÐSLUFYRIRKOMULAG // 
4.900 kr. Greitt inn á reikning JCI Íslands 0516-26-8376, kt: 630683-0929 með skýringu “ Verkefnastjórnun” og senda kvittun á jci@jci.is.
Frítt fyrir JCI félaga.
Ef þú ert félagi í öðru ungmennafélagi LUF, vinsamlegast taktu það fram í athugasemd við skráningu.

Námskeiðið verður haldið á ensku.

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
29. Feb 2020
10:00 - 17:00

Staður:
JCI Húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: