Uppskeruhátíð JCI / JCI Celebration


2013-celebration-high-definition_300

*english below*

Laugardaginn 11. janúar 2014
KR heimilinu, Frostaskjóli 2, 107 Reykjavík

Húsið opnar kl. 18.40

Úrslitakeppni í Rökræðukeppni JCI Íslands kl. 19:00
JCI Esja og JCI Reykjavík etja kappi í úrslitum Rökræðukeppninnar. Keppnin hefst stundvíslega kl. 19:00. Vinsamlega mætið tímanlega svo ekki hljótist truflun af umgangi meðan ræðumenn flytja ræður sínar.

Fordrykkur og úrslit í rökræðukeppni 19:40-20:00
Athugið að þetta er áætluð tímasetning. Um leið og rökræðan klárast hefst fordrykkur. Á meðan ráða dómarar í stigin og úrslitin verða svo tilkynnt í fordrykknum.

Verðlaun, viðurkenningar, landsstjórnarskipti og almenn gleði
Landsstjórnarskiptin ár hvert eru uppskeruhátíð okkar í JCI. Við þetta hátíðlega tilefni tekur ný landsstjórn formlega við kyndlinum og sú gamla veitir aðildarfélögum og félagsmönnum verðlaun og viðurkenningar fyrir vel unnin störf á nýliðnu ári.
Farið í fínu fötin, setjið upp góða skapið og fagnið með öðrum félögum að loknu stórkostlegu starfsári.

Matseðill
Humarsúpa með brauði í forrétt
Lambalæri með villisveppasósu
Tvær tegundir fersk salöt
Steikt rótargrænmeti
Gratineraðar kartöflur
Kaffi og konfekt í desert

Ef þú ert með ofnæmi eða óþol, vinsamlega láttu vita með því að nota athugasemdarboxið í skráningarforminu hér fyrir neðan eða hafa samband við Guðlaugu á lauga@jci.is eða í síma 821-7619.

Drykkjarföng:
Boðið er upp á gos og vatn en önnur drykkjarföng er á eigin vegum (það er ekki bar á staðnum!)

Verð: 4.500 kr.

Greiðsla fer fram með millifærslu á reikning 0516-04-764159, kt. 630683-0929. Afrit af kvittun sendist á lauga@jci.is

Við hlökkum til að sjá sem allra flesta, JCI félaga, senatora, maka, gesti og aðra velunnara!
Landsstjórnir JCI 2013 og 2014

 

*English version*

Saturday January 11th
Frostaskjól 2, 107 Reykjavík, the home of KR

House opens at 18:40

Finals in the JCI Debate Competition
JCI Esja and JCI Reyakjvík compete in the finals of the Debate Competition. The competition starts exactly at 19:00.
Please attend in time so there will not be a disturbance from people arriving.

Cocktail and results from the debate competition at 19:40-20:00
Note that this is an estimated timing. The cocktail will start as soon as the debate finishes and while the judges look at the scores. The results will be announced during the aperitif.

Awards, installation of the national board and lots of joy
The National Board installation each year is a celebration in JCI. On this festive occation there is a formal installation of the 2014 National board and an awards ceremony for 2013.
Put on your fancy clothes, wear your good mood and celebrate with members from all chapters.

Menu
Lobstersoup with bread for appertizer
Leg of lamb with wild mushroom sause
Two types of fresh salad
Fried root vegetables
Gratin potatoes
Coffee and chocolates for dessert

If you have allergies or food intolerance, please let know by using the comment box in the registration form below or contact Guðlaug at lauga@jci.is or 821-7619

Drinks:
We offer soft drinks and water. Other kinds of drinks you bring yourself (there is not a bar)

Price: 4.500 kr.

Payment: Transfer into account 0516-04-764159, kt. 630683-0929. Send a copy of the receipt to lauga@jci.is

We look forward to see you all, JCI members, senators, spouses and guests!
The national boards of 2013 and 2014

 Glittering gold tinsel border

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
11. Jan 2014
18:40 - 23:59

Staður:
KR Heimilið - Frostaskjóli

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: