Tímastjórnunarnámskeið


JCI Lind býður á tímastjórnunarnámskeið.

JCI Lind heldur opið tímastjórnunarnámskeið þar sem enginn annar en Tryggvi Freyr Elínarson mun leiða okkur í gengum það hvernig má nýta tímann betur.

Námskeiðið er haldið í JCI Húsinu, Hellusundi 3
Mánudaginn 27. Mars
Húsið opnar 19:30 og námskeiðið byrjar 20:00

Tíminn er okkar verðmætasta eign og oft finnst okkur við hafa alltof lítinn tíma, bæði í leik og starfi. Skilvirk tímastjórnun er lykillinn að því að fá sem mest útur hverjum degi. Tryggvi mun hjálpa okkur með ýmsar aðferðir, allt frá því hvernig við eigum að skipuleggja tölvupóstinn yfir í það hvernig best er að forgangsraða verkefnum.

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
27. Mar 2017
19:30 - 22:00

Staður:
JCI Húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: