Þorrablót JCI Esju 17. febrúar 2018


Ekta íslenskt þorrablót laugardaginn 17. febrúar.

Þú verður þar, enda ætlar þú ekki að missa af hinu árlega þorrablóti JCI Esju. Þessi blót hafa verið rómuð fyrir einstaka gleði og skemmtum, og auðvitað góðan íslenskan þorramat! Jú jú það verður líka annað kjöt í boði.

Okkur langar einnig að bjóða erlendum gestum sem geta nýtt tækifærið til að kynnast íslenskri menningu og góðu íslensku þorrablóti. Ef þið þekkið áhugasama sem eru á landinu hvort sem þau hafa búið hér stutt eða lengi, eru hér í stuttan tíma vegna náms eða vinnu eða einfaldlega í heimsókn einmitt núna, endilega bjóðið þeim að skrá sig.

Flott er að mæta eins íslensk til fara og þið mögulega getið – túlkið að vild. Lopapeysan er klassísk auðvitað 🙂

Hvenær
Laugardaginn 17. febrúar
Húsið opnar kl. 18:30 og borðhald hefst kl. 19:00

Hvar
Salur Siglingafélagsins Ýmis,
Naustavör 20,
Kópavogi

Hvernig
Skráðu þig á formið hér fyrir neðan

Verð: 4.500 kr.
Millifæra á reikning 114-26-50069 kt: 500691-1239
Vinsamlega sendið kvittun á netfangið esja@jci.is og skrifið í skýringu “Þorrablót

Bjórkort verða í boði á staðnum (5 bjórar) á 2.000 kr. Einnig má koma með eigin drykki.

ATH: Skráningar og greiðsla þarf að berast fyrir mánudaginn 12. febrúar kl. 23:00

TAKMARKAÐ SÆTAPLÁSS – skráðu þig strax 🙂

Join us in a real Icelandic Midwinter Festival on Saturday February 17th – dinner and a party!

JCI Esja will host a Þorrablót (a traditional Icelandic midwinter festival) in a few days and we want to invite guests to share the evening with us. You’ll get to know Icelandic people and culture, old traditions (and perhaps some new ones) and taste the traditional Þorramatur! No worries, we’ll also offer some “normal” food if you don’t dare taste the Þorramatur.

It doesn’t matter if you have lived in Iceland for a short period or long, if you’re staying here for a short time or just visiting, everyone can join. However we have limited amount of seats so be sure to register right away.

This festival has been held by JCI Esja for many years and is known for marvellous fun and a good party. Þorramatur is a selection of traditional Icelandic food cured in a traditional manner. The Icelandic people attending were told to dress Icelandic…. so I would count on some of us to wear Lopapeysa, the Icelandic wool sweater. But just normal party clothes are fine.

When
Saturday February 17th
House opens @18:30, dinner starts @19:00

Where
Siglingafélagið Ýmir
Naustavör 20
Kópavogur (see map)

How
Register in the form below.

Price: 4.500ISK
Transfer to account 114-26-50069 ssn:500691-1239
Send a receipt to esja@jci.is and write “Thorrablot” as a comment.

Beercards will be available (5 beers) for the price of 2.000ISK but you can also bring your own drinks.

ATTN: Registrations and payment need to be delivered before monday 12th of february @23:00

LIMITED AMOUNT OF SEATS AVAILABLE

Dags. og tími:
17. Feb 2018
18:30 - 23:30

Staður:
Siglingafélag Ýmis

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: