Skipulagning stórra viðburða


Um námskeiðið

*english below*

Þegar halda á stóra viðburði eða ráðstefnur er að mörgu að huga. Þátttakendur sem sækja viðburði sjá aðeins toppinn á ísjakanum en það er mikil vinna sem fer fram á bak við tjöldin sem þátttakendur sjá aldrei og verða ekki varir við. Það er mikilvægt að vera með gott skipulag fyrir viðburðinn eigi vel til að takast.

Leiðbeinandinn, sem kemur frá Þýskalandi og miðlar þekkingu sinni og reynslu og fer yfir “best practices” þegar kemur að skipulagningu og framkvæmd stærri viðburða.

Námskeiðið gagnast þeim sem hafa hug á því að halda stóra viðburði af öllu tagi.

ATH að námskeiðið fer fram á ensku!

Það er opið fyrir alla, JCI félaga og gesti og er frítt inn.

Vinsamlegast skráið ykkur í formið hér fyrir neðan svo hægt sé að áætla fjölda þátttakenda.


When hosting big events or conferences there are many things that need to be taken care of. Participants only see the tip of the iceberg but behind the scenes lies a lot of hard work that the participants won’t notice. It is important to organize events carefully if they are to be a success.

The trainer who is from Germany will share knowledge and best practices for organizing big events.

The training suits everyone that plan to host big events of any kind.

NOTE that the training is in English.

The training is open to everyone and is free of charge.

Please register in the form below so we can estimate number of guests.

Um leiðbeinandann

Horst Wenske kemur frá Hamburg í Þýskalandi. Hann er með masters gráðu í tölvunarfræði og International Executive MBA. Hann starfar sem framkvæmdastjóri í IT ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtæki.

Hann hefur verið félagi í JCI frá árinu 2010 (JCI Karlsruhe, þar sem hann býr) og hefur gengt stjórnunarstöðum innan félagsins. Hann var landsforseti JCI Þýskalands 2016 og er í dag varaheimsforseti.

Hann hefur sótt öll heimsþing JCI síðan 2010 og fékk verðlaunin “JCI Grand Slam” fyrir að sækja öll álfuþingin árið 2010 og 2014.

About the trainer

Horst Wenske is from Hamburg Germany, living in Karlsruhe. He holds a Master’s degree in Computer Science and an International Executive Master of Business Administration degree.

He works as managing director of an IT, consulting and software development company.

Horst has been a JCI member since 2010 and held many management roles in JCI. He was national president in Germany in 2016 and is today Vice President.

He has attended all JCI World Congresses since 2010, and was awarded with a JCI Grand Slam Award for attending all JCI Area Conferences that year as well at the JCI World Congress in 2014. He has also attended one JCI Global Partnership Summit. 

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
25. Feb 2017
10:00 - 12:00

Staður:
JCI Húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: No Categories