Ræðutækni


JCI Esja býður í fyrsta sinn í mörg ár upp á námskeið í ræðutækni

Námskeiðið er tveggja kvölda námskeið þar sem farið er í gegnum helstu atriði ræðutækni, svo sem líkamstjáningu, raddbeitingu, sannfæringu o.fl.

Þátttakendur eru m.a. teknir upp sér til glöggvunar á styrkleikum og veikleikum.

 

Námskeiðið er haldið 8. maí og 15. maí kl 20:00.

Leiðbeinandi er engin önnur en Arna Björk Gunnarsdóttir.

 

Vinsamlegast skráið ykkur hér fyrir neðan, aðeins 10 sæti í boði. FYRSTIR KOMA FYRSTIR FÁ!

ræðutækni

Skráning

Fullbókað er á þennan viðburð. (This event is fully booked.)

Dags. og tími:
08. May 2013
20:00 - 22:00

Staður:
JCI Húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: