Ræðutækni


JCI Esja býður í upp á námskeið í Ræðutækni!

Námskeiðið er þriggja kvölda námskeið þ ar sem farið er í gegnum helstu atriði ræðutækni, svo sem líkamstjáningu, raddbeitingu, sannfæringu o.fl. Skilyrði fyrir þáttöku er að viðkomandi hafi klárað Ræðu 1.

Leiðbeinandi er engin önnur en Arna Björk Gunnarsdóttir senator

Námskeiðið verður haldið 9, 12 og 19. maí kl 20 í JCI Húsinu

Vinsamlegast skráið ykkur hér fyrir neðan, aðeins 10 sæti í boði. FYRSTIR KOMA FYRSTIR FÁ!

Skráning

Fullbókað er á þennan viðburð. (This event is fully booked.)

Dags. og tími:
09. May 2016
20:00 - 22:00

Staður:
JCI Húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: