Opið hús hjá JCI 9. febrúar 2017


JCI miðar að því að gefa fólki tækifæri til að efla leiðtoga- og stjórnendahæfileika sína og stuðla að jákvæðum breytingum í samfélaginu. JCI býður upp á sterkt tengslanet og vettvang til þess að öðlast reynslu sem nýtist m.a. á atvinnumarkaði. Félagið er opið fólki á aldrinum 18-40 ára.

Dagskrá:
Í kvöld segjum við frá því hvað við gerum í JCI, af hverju og hvernig. Förum yfir hvað er framundan hjá okkur og hvernig hægt er að taka þátt og njóta góðs af starfi okkar. Kvöldið er létt og boðið upp á spjall yfir kaffibolla og léttum veitingum.

Jafnframt verður kynnt frítt námskeið sem er í boði fyrir alla sem sækja þetta kvöld.

Kynningin fer fram í JCI húsinu, Hellusundi 3 kl. 20:00 fimmtudagskvöldið 9. febrúar og er opin öllum.

Hægt er að hafa samband við Guðlaugu í síma 821-7619 fyrir nánari upplýsingar varðandi kvöldið.

Skráning er ekki skylda, en vinsamlegast skráðu þig hér fyrir neðan til þess að hjálpa okkur við að áætla fjölda.

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
09. Feb 2017
20:00 - 22:00

Staður:
JCI Húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: