Landsstjórnarskipti 2012


Þá er komið að hinum árlegu landsstjórnarskiptum!

Matseðill kvöldsins:
– Fordrykkur
– Humarsúpa
– Kalkúnn og lambalæri
– Gratínkartöflur, salat og villisveppasósa
– Kaffi og konfekt

Til einföldunar þá verður ekki sérstök barsala heldur kemur hver og einn með sína drykki.

Þema kvöldsins verður gleði og glens og allir mæta spariklæddir. Aðildarfélögin munu bjóða uppá skemmtiatriði, verðlaun og viðurkenningar verða veitt og ný landsstjórn tekur formlega við. Veislustjóri verður Hjalti Kr. Unnarsson úr JCI Reykjavík.

Fyrir allt þetta greiðast aðeins 4.000 krónur.
Skráningar sendast á hannakr@internet.is í síðasta lagi miðvikudaginn 4. janúar. 
Látið þá vita ef þið hafið einhverjar séróskir varðandi matinn.

Allir velkomnir, JCI félagar, senatorar, makar og gestir.
Vonumst við til að sjá ykkur sem flest.

Landsstjórnir 2011 og 2012

Dags. og tími:
07. Jan 2012 - 08. Jan 2012
19:30 - 01:00

Staður:
KR Heimilið - Frostaskjóli

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: