JCI Achieve


Í fyrsta sinn á Íslandi!

JCI Achieve

Námskeiðið JCI Achieve hjálpar félögum að skilja eigin gildi og gildi JCI, hlutverk félaga í því að koma að sjálfmynd síns aðildarfélags, þau verk sem eru nauðsynlegt til að framfylgja sýn JCI og hjálpa JCI félögum að verða virkir einstaklinga sem knýja fram jákvæðar breytingar í samfélaginu.

JCI Achieve er hálfs dags námskeið sem hentar öllum félögum, nýjum, nýlegum og eldri sem vilja öðlast skilning og þekkingu á gildum, sýn og tilgangi JCI.

Ath: Hafir þú áhuga á að gerast leiðbeinandi innan JCI hreyfingarinnar er nauðsynlegt að sitja þetta námskeið. Að auki þarf bara að sitja þetta námskeið einu sinni, taka stöðupróf og þá hefurðu öðlast réttindi til að leiðbeina á því.

LouiseSwanson

Louise Swanson

Námskeiðið hefst kl. 9:00 og stendur í 3 klst. JCI Impact verður svo haldið kl. 13:00 – skráðu þig fyrst á JCI Achieve og smelltu svo hér til að skrá þig á JCI Impact.

Leiðbeinandi er Louise Swanson, alþjóðlegur varaheimsforseti JCI. Loise kemur frá Skotlandi og ætlar að heimsækja okkur og halda þessi námskeið.

ATH að námskeiðið fer fram á ensku.

ATH Það er orðið fullt á námskeiðið en hægt er að skrá sig á biðlista á lauga@jci.is!

English:

The JCI Achieve course uses discussions and analogies to help members understand one’s own values and the values and principles of JCI, the role of all members in establishing the Local Organization’s identity, the activities needed to fulfill JCI Mission and develop JCI members into active citizens who will create positive changes in the communities.

JCI Achieve is a half day course and should be taken by all new members who want to fully understand the principles, meaning, purpose and dynamics of a JCI Local Organization.

Note: If you are aiming to become a certified trainer within JCI you need to take this course. Also, you only need to sit this course once and take a short test and then you can train on this course.

This course starts at 9:00 and is 3 hours long. At 13:00 another course, JCI Impact will also be held. Register on this one and then click here to register to JCI Impact.

The trainer is Louise Swanson, JCI Vice president for Europe. She comes from Scotland and will be visiting Iceland in the beginning of May and will train for us on JCI Achieve and JCI Impact.

The training will be in english.

The course is full but you can register to a waiting list at lauga@jci.is


Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
04. May 2013
00:00 - 12:00

Staður:
Salur Óháða söfnuðarins (á neðri hæð þegar gengið er inn)

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: