Ferð norður til Akureyrar


(english below)

Taktu helgina 30. apríl til 3. maí frá fyrir viðburðarríka heimsókn til Akureyrar!
Þá mun varaheimsforseti Jonathan J. Borg heimsækja okkur í annað sinn, auk þess fer verðlaunaafhendingin Framúrskarandi Ungur Norðlendingur fram.

Dagskráin verður eftirfarandi:

Fimmtudagur 30. apríl:

– Mæting

Föstudagur 1. maí:

Skoðunarferð um norðausturland frá klukkan frá  10 til 19

Laugardagur 2. maí:

Framúrskarandi Ungur Norðlendingur: frá 13 til 15

JCI Active Citizen Framework með Jonathan Borg: frá 17 til 19:50

– Sameiginlegur matur 20 til 21

– Partý á pósthúsbarnum 21 til ??

Sunnudagur 3. maí

Styrkumsóknir – Hvar og hvernig með Helga Laxdal 12 til 14

– Heimferð

Bílferðir norður

Við ætlum að gera okkar besta í vera samferða norður. Vinsamlegast skráið niður bílinn ykkar ef þig getið boðið fólki upp á far norður eða ef þið þurfið sjálf far norður.
Samferða í bíl

Gisting

Við erum búin að semja við Backpackers um gistingu á 3000 krónur nóttina.

JCI Ísland hélt stutt örhópefli fyrir Strætó á dögunum en tilgangurinn var að byggja upp samstarfsaðila sem gæti útvegað okkur fríar/ódýrar ferðir. Að þessu sinni fengum við ekki greitt í ferðum heldur í peningum að upphæð 45.000 krónum sem við ætlum að nota til að niðurgreiða kostnað vegna gistingar félagsmanna sem fara norður allt að 3000 krónur á mann.

Vinsamlegast skráið ykkur niður hér hvar þið ætlið að gista og hversu lengi:Gisting

Vinsamlegast skráðu þig hér fyrir neðan

—————————————————————————————————————————————-

Want to come to an eventful weekend in Akureyri the 30th of April to 3rd of May?

JCI World Vice president Jonathan J. Borg will come for his second visit to Iceland during the award ceremony for FUN “Framúrskarandi Ungur Norðlendingur” JCI Norðurlands TOYP awards.

The agenda for the weekend:

Thursday  30. april:

– Arrival

Friday 1. may:

Sightseeing tour around northeast Iceland from 10 to 19

Saturday 2. may:

TOYP Norðurland: from 13 to 15

JCI Active Citizen Framework with Jonathan Borg: from 17 to 19:50

– Dinner together from 20 to 21

– Party at pósthúsbarinn 21 to ??

Sunday 3. may

Grant applications – Where and how with Helgi Laxdal from 12 to 14

– Departure home

Carpool to the north

We want to our best in carpooling to the north. Please register your car if you want to invite people to join you north and if you need a ride yourself, please register yourself as well here:
Carpooling

Gisting

We have negotiated with Backpackers for a accommodation for 3000 kronur per night.

JCI Iceland organized short Hópefli for Strætó few days ago but the purpose of it was to get partners who can provide us free/cheap trips. This time we didn’t get paid in trips but in money (45.000) which we are going to use to subsidize accommodation cost of members going north up to 3000 kronur per person. Please sign here where you will be staying and for how long: Accommodation

Sign up and join us in Akureyri.

 

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
30. Apr 2015 - 01. May 2015
19:30 - 14:00

Staður:
Rósenborgarhúsið Akureyri

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: