Eftirréttanámskeið JCI Reykjavík


JCI Reykjavik er að fara af stað með eftirréttanámskeið og mun Ragnar Björnsson sýna þátttakendum hvernig á að búa til súkkulaðimús og Creme Brulee.

Æskilegt er að hafa blað og penna með til að skrifa niður upplýsingar á námskeiðinu.

Skráning er til 11 mars og kostar 500 kr. að sitja námskeiðið og er borgað á staðnum.

Námskeiðið er opið fyrir alla félaga og eru félagsmenn hvattir til að mæta og taka með sér gesti.
Hlakka til að sjá sem flesta
Ragnar Björnsson
Ritari JCI Reykjavíkur 2017

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
13. Mar 2017
20:00 - 23:00

Staður:
JCI Húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: