Allt sem þú þarft að vita um atvinnuleit


Miðvikudaginn 10. október verður 45 ára afmæli JCI Reykjavík. Það hefst á félagsfundi klukkan 19:00 og síðar verður haldið námskeiðið sem er ætlað þeim sem vilja vita hvernig skuli hátta atvinnuleit sem skilar árangri.

Farið verður í grunn ferilskrárgerðar, skrif á kynningarbréfum og framkomu í atvinnuviðtölum.

Fyrirlesari verður Silja Jóhannesdóttir sem er ráðgjafi við ráðningar hjá Capacent og hefur mikla reynslu af meðhöndlun slíkra gagna.

Námskeiðið er opið fyrir alla JCI félaga og alla sem hafa áhuga á að læra betur á atvinnuleit.

Dags. og tími:
10. Oct 2012
19:00 - 21:00

Staður:
Hótel Saga

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: