Að sækja framúrskarandi félaga


Um námskeiðið

*english below*

Hvernig löðum við að okkur fjölbreyttan og framúrskarandi hóp fólks í atvinnulífinu, sem hafa metnað, starfa af heilum hug og sýna af sér fagmennsku? Horst Wenske varaheimsforseti mun fara með okkur yfir góð ráð og aðferðir til þess að laða að okkur gæðafélaga.

Gert er ráð fyrir 2-3 klst í námskeið og Q&A þar sem við getum spurt hann spjörunum úr.

ATH að námskeiðið fer fram á ensku.

Þessi viðburður er aðeins opinn JCI félögum


How do we attract professional members from the , that have ambition, work wholeheartedly and professionally? Our Vice president, Host Wenske will share with us advise and stories to attract professional members.

We estimate 2-3 hours for training and Q&A session where he answers our questions.

The training is in English.

This event is only open to JCI members.

Um leiðbeinandann

Horst Wenske kemur frá Hamburg í Þýskalandi. Hann er með masters gráðu í tölvunarfræði og International Executive MBA. Hann starfar sem framkvæmdastjóri í IT ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtæki.

Hann hefur verið félagi í JCI frá árinu 2010 (JCI Karlsruhe, þar sem hann býr) og hefur gengt stjórnunarstöðum innan félagsins. Hann var landsforseti JCI Þýskalands 2016 og er í dag varaheimsforseti.

Hann hefur sótt öll heimsþing JCI síðan 2010 og fékk verðlaunin “JCI Grand Slam” fyrir að sækja öll álfuþingin árið 2010 og 2014. Hann hefur einnig sótt JCI Global Partnership Summit. Hann er senator #74645 og JCI Foundation Phil Pugsley Patron.

 

About the trainer

Horst Wenske is from Hamburg Germany, living in Karlsruhe. He holds a Master’s degree in Computer Science and an International Executive Master of Business Administration degree.

He works as managing director of an IT, consulting and software development company.

 

Horst has been a JCI member since 2010 and held many management roles in JCI. He was national president in Germany in 2016 and is today Vice President.

He has attended all JCI World Congresses since 2010, and was awarded with a JCI Grand Slam Award for attending all JCI Area Conferences that year as well at the JCI World Congress in 2014. He has also attended one JCI Global Partnership Summit.

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
25. Feb 2017
14:00 - 17:00

Staður:
JCI Húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: